Færslur: Dominic Cummings

„Ertu vonlaus herra Hancock?“
Matt Hancock heilbrigðisráðherra Bretlands telur sig ekki vonlausan, líkt og Boris Johnsson forsætisráðherra hafði á orði um hann í samskiptum við fyrrverandi aðstoðarmann sinn.
17.06.2021 - 11:47
Johnson taldi Hancock algörlega vonlausan
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lýsti því yfir í mars í fyrra að Matt Hancock heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn hans væri „algjörlega vonlaus“.
16.06.2021 - 19:06
Sjónvarpsfrétt
Baunaði á Boris klukkutímum saman
Boris Johnson stakk upp á að láta sprauta COVID-19 veirunni í sig í beinni útsendingu til að sýna fram á skaðleysi sjúkdómsins og ríkisstjórnin öll brást bresku þjóðinni gjörsamlega. Þetta segir fyrrverandi aðalráðgjafi Johnsons.
26.05.2021 - 19:30
Segir bresku stjórnina hafa sofið á verðinum
Dominic Cummings, fyrrverandi aðalráðgjafi Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, sakar bresk stjórnvöld um að hafa brugðist gjörsamlega þegar COVID-19 faraldurinn blossaði upp í ársbyrjun 2020. Hann telur að réttast væri að reka heilbrigðisráðherrann fyrir lygar.
26.05.2021 - 12:23
Myndskeið
Segir ásakanirnar „hrærigraut af þvættingi“
Hrærigrautur af þvættingi eru orðin sem Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands notar um ásakanir á hendur sér. Kosningaeftirlit landsins rannsakar nú hvort hann hafi þegið fjárstyrki til íbúðaframkvæmda.
Spegillinn
Brexit og deilur í Downing stræti
Allir breskir forsætisráðherra hafa haft ráðgjafa en enginn hefur skapað jafnmargar fréttir og Dominic Cummings fráfarandi ráðgjafi núverandi forsætisráðherra. Cummings virðist hafa orðið undir í valdatafli þar sem einn andstæðingurinn er sambýliskona forsætisráðherra. Allt gerist þetta rétt þegar komið er fram á ögurstund í Brexit-samningum Breta við Evrópusambandið.
13.11.2020 - 20:55