Færslur: dómari

Fangavist stytt úr 110 árum í tíu
Fangavist flutningabílstjóra sem sakfelldur var fyrir að hafa valdið banaslysi í Colorado í Bandaríkjunum árið 2019 var stytt í gær úr 110 árum í tíu. Ríkisstjóri Colorado tók þá ákvörðun að eigin sögn til að efla trú á réttarkerfið í ríkinu.
Dómstóll setur tímabundið lögbann á skyldubólusetningu
Alríkisdómstóll í Louisiana í Bandaríkjunum hefur sett bráðabirgðalögbann á tilskipun Biden-stjórnarinnar þess efnis að allir heilbrigðisstarfsmenn í landinu skuli skyldaðir til bólusetningar gegn COVID-19. Í niðurstöðu dómsins kemur fram ríkur efi um að skyldubólusetning standist ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna.