Færslur: documenta

Pistill
Handan einskærrar framsetningar á afstöðulist
Samtímalistahátíðin documenta, kennd við borgina Kassel í Þýskalandi, hefur verið haldin frá 1955. Marteinn Sindri Jónsson, doktorsnemi í list- og stjórnmálaheimspeki, hefur dvalið í Kassel, sótt sýningar og upplifað styrinn sem staðið hefur um hátíðina þetta árið.
22.09.2022 - 13:00