Færslur: djasstónlist

Pistill
Fram á nótt: Tónlistin og djammréttindi
Það er skrítið að hugsa til þess í dag að djass-tónlist, sem er nú einna helst dannað áhugamál hvítra miðaldra plús-karla með margar háskólagráður, hafi eitt sinn verið villtasta djammtónlistin og djassgeggjararnir rokkstjörnur síns tíma, segir Davíð Roach Gunnarsson.
09.06.2021 - 13:30