Færslur: Disney+

600 titlar á íslensku á Disney+
Yfir 600 bíómyndir og sjónvarpsþættir frá stórfyrirtækinu Disney verða gerðir aðgengilegir með íslensku tali eða texta á streymisveitu fyrirtækisins Disney+ á næstunni.
07.06.2021 - 16:51
Disney svarar um hæl að talsett efni sé væntanlegt
Búast má við að Disney bjóði upp á einhverjar talsettar og textaðar myndir á streymisveitu sinni innan nokkurra mánaða. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn svæðisstjóra Disney á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum við bréfi Lilju Alfreðsdótur, mennta- og menningarmálaráðherra, frá 1. febrúar.
08.02.2021 - 19:15