Færslur: diskó

Poppland
„Þeim fannst ég vera að kasta hæfileikunum á glæ“
Páll Óskar er alinn upp í tónlistarfjölskyldu en segir að foreldrarnir hafi ekki skilið tónlistina eða haft smekk fyrir diskóinu þegar fyrsta platan kom út. Diskókóngurinn fagnar þeim stóráfanga í ár að hann hefur lifað í hálfa öld. Hann kveðst finna fyrir bæði gleði og þakklæti yfir að vera enn að.
03.02.2020 - 14:05
Gagnrýni
Nautnum bundið nýaldardiskó  
Dúettinn LØV & LJÓN framreiðir einslags nútímadiskó á frumburði sínum Nætur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
10.01.2020 - 13:08
Kvöldið sem diskóið var sprengt í loft upp
Að kvöldi 12. júlí árið 1979 var haldið hið svokallaða Gjöreyðingarkvöld diskósins (Disco Demolition Night). Þá stóð hverjum sem er til boða að borga einungis einn dollara inn á hafnaboltaleik hjá White Sox í Chicago afhentu þau diskóplötu/r við innganginn sem yrðu svo sprengdar í loft upp í leikhléi.
18.09.2019 - 10:52
Missum stjórn á útlimum
Nýjar breiðskífur með Boogie Trouble og Starwalker. Ný lög með Átrúnaðargoðunum, Atla Viðari Engilbertssyni, Brosköllunum, Friðriki Dór, Hjálmari og Mr. Sillu, Emmsjé Gauta, Grísalappalísu og Flekum.
26.04.2016 - 18:03