Færslur: dirb

Losaralegar rafstemmur
Það er Ingvi Rafn Björgvinsson sem styðst við listamannsnafnið dirb og hefur hann nú gefið út samnefnda plötu sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
09.08.2020 - 12:06
dirb - dirb
Þann þriðja júlí kom út fyrsta platan með hljómveitinni dirb sem er samnefnd sveitinni. Sumir hlustendur Rásar 2 kannast kannski við dirb vegna Kattarkvæðis þar sem hann er ásamt Kött Grá Pjé, samstarfs hans við GDRN í laginu Segðu mér og Spare Room sem er endurhljóðblöndun af Oyama-lagi.
04.08.2020 - 16:25