Færslur: Diljá Mist Einarsdóttir

Vikulokin
„Við erum að snúa til baka“
Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, segir algjöra pattstöðu í bandarísku stjórnkerfi helstu ástæðu þess að réttindamál einstaklinga fá ekki eðlilega afgreiðslu á vettvangi stjórnmálanna.  
Vikulokin
Þjóðaröryggisráð metur þörf á viðveru varnarliðs
Þjóðaröryggisráð hefur hafið mat á því hvort þörf sé á viðveru varnarliðs hérlendis vegna breyttrar stöðu í öryggis- og varnarmálum, í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu.
Úkraínudeilan
Samstaða á Alþingi gegn yfirgangi Rússa
Mikil samstaða er á Alþingi gegn Rússum og yfirgangi þeirra gagnvart Úkraínu. Formaður utanríkismálanefndar ítrekar að sýna eigi pólitíska samstöðu með vestrænum ríkjum og formaður Viðreisnar segir yfirgang Rússa vera mestu ógn vestrænna lýðræðisríkja í Evrópu í langan tíma.
Diljá Mist stefnir á þriðja sæti í Reykjavík
Diljá Mist Einarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. Prófkjörið verður háð dagana 4. og 5. júní næstkomandi.