Færslur: Diego Maradona

Heimavöllur Napoli heitir nú í höfuðið á Maradona
Knattspyrnuliðið Napoli hefur formlega endurnefnt völl sinn í höfuðið á argentínska leikmanninum Diego Maradona. Völlurinn heitir því núna Stadio Diego Armando Maradona.
05.12.2020 - 09:38
Viðtal
Sambland af ofboðslegum hæfileikum og miklum göllum
Helgi Hrafn Guðmundsson bjó lengi vel í Argentínu og þekkir því argentínska þjóðarsál nokkuð vel. Hann segir Maradona vera nánast alltumlykjandi í Argentínu og íbúar landsins hafi elskað hann líkt og um náin vin væri að ræða.
28.11.2020 - 10:17
SPEGILLINN
Snillingur og sá besti sinnar kynslóðar
Einhver eftirminnilegusta íþróttalýsing sögunnar er þegar argentínski íþróttafréttamaðurinn Víctor Hugo Morales lýsir seinna marki Diego Armando Maradona í 2-1 sigri Argentínu á Englandi í 8 liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Mexíkó sumarið 1986.
26.11.2020 - 18:08
Gagnrýni
Hver skapaði skrímslið Maradona?
Ný kvikmynd breska leikstjórans Asif Kapadia um einn besta knattspyrnumann sögunnar kom út á dögunum og þykir myndin undirstrika tvíeðli söguhetjunnar sem er í klofinn í Diego og svo Maradona. Marta Sigríður Pétursdóttir kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar fjallar um myndina.
30.06.2019 - 13:00