Færslur: Dettifoss

Myndband
Langþráður draumur landvarðar rætist með nýju salerni
Úrgangur úr nýjum salernum sem nú eru við Dettifoss verður nýttur til landgræðslu. Langþráður draumur að rætast, segir þjóðgarðsvörður. Þar hefur rólegur tími verið nýttur til að setja upp fjórtán salerni auk aðstöðu fyrir landverði.
17.11.2020 - 09:21
Vörðu Dettifoss með hnífum prýddum gaddavír 
Áður en nýi Dettifoss kom til hafnar í Reykjavík í gær sigldi skipið um sjóræningjaslóðir á leið sinni til Íslands. Til að verjast sjóránum á þeirri leið var skipið vafið gaddavír. Bragi Björgvinsson, skipstjóri á Dettifossi, segir nánast algilt að þau skip sem sigla um þessar slóðir séu þannig útbúin.
14.07.2020 - 21:24
Nýr Dettifoss lagðist að bryggju
Jómfrúarferð nýs Dettifoss lauk í dag þegar skipið lagði að bryggju í Reykjavíkurhöfn síðdegis. Skipið sigldi úr höfn í Guangzhou í Kína þann 7. maí og siglidi um Suez-skurðinn á leið sinni norður á bóginn.
13.07.2020 - 17:45
5 íslenskir fossar vinsælastir á Instagram
Fimm af þeim fossum sem dreift er mest á Instagram eru íslenskir. Niagara-foss í Kanada er langvinsælasti foss í heimi ef marka má Instagram, en hann er þó alls ekki hæstur í metrum talið.
26.10.2019 - 16:19
Uppbygging við Dettifoss heldur áfram
Þjóðgarðsvörður í Ásbyrgi segir að uppbyggingin við Dettifoss undanfarin ár hafi skilað góðum árangri. Henni sé þó hvergi nærri lokið. Mikil ásókn er að Dettifossi.
05.09.2019 - 22:45