Færslur: Demotape 01

Poppland
„Ég geri ekki eðlilega mikið af lögum“
„Þetta er ekki alveg plata heldur er þetta meira eins og gamla formið,“ segir tónlistarmaðurinn Floni sem nýverið gaf út plötuna Demotape 01. Hann lætur hertar takmarkanir ekki á sig fá þrátt fyrir að hafa stólað á útihátíðir helgarinnar.
29.07.2021 - 16:00