Færslur: Dekk

Hvetja Akureyringa til að velja annað en nagladekk
Akureyrarbær hvetur bíleigendur til að velja aðra kosti en nagladekk þegar þeir skipta yfir á vetrardekkin. Undanfarin ár hafi um 75% bíleigenda valið að aka um á nagladekkjum.
11.11.2020 - 14:16
Dekkjahöllinni á Akureyri lokað vegna smits
Starfsmaður Dekkjahallarinnar á Akureyri greindist með Covid-19 í gærkvöld. Meðan unnið er að smitrakningu hefur verkstæðinu verið lokað.
08.10.2020 - 09:43