Færslur: Deilt með tveimur

Deilt með tveimur – tónleikar #1
Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla, Mathias Halvorsen píanó, Bára Gísladóttir, tónskáld.
30.10.2017 - 15:46
Deilt með tveimur – tónleikar #2
Davíð Þór Jónsson, Bjarni Frímann Bjarnason og Sigurður Óli Gunnarsson (Siggi rallý).
30.10.2017 - 15:45
Deilt með tveimur – tónleikar #3
Berglind María Tómasdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Bergún Snæbjörnsdóttir.
30.10.2017 - 15:44
Deilt með tveimur – tónleikar #4
Hildur Guðnadóttir, Elín Hansdóttir og Margrét Bjarnadóttir. Sérstakur gestur: Skúli Sverrisson.
30.10.2017 - 15:43
Deila tónleikum með tveimur
„Rými hefur rosalega mikil áhrif á mig sem tónlistarmanneskju og flytjanda. Tónlistin breytist mjög mikið eftir því hvernig rýmið er og á hvaða stað áhorfendur eru,“ segir Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari. Hún er einn þeirra listamanna sem taka þátt í tónlistarhátíðinni Deilt með tveimur sem haldin verður í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á laugardag.

Mest lesið