Færslur: Deg

Gagnrýni
Ef frúin í Hamborg gæfi manni í alvöru fullt af pening
Kona finnur tæpar sjö hundruð milljónir í ferðatösku í skógi og hún ákveður að hirða hana og þvo peninginn í gegnum hverfisbakarí á Lidingö í Svíþjóð. Glæpamennirnir sem rændu peningnum upprunalega eru þó ekki tilbúnir að sætta sig við að þeir séu horfnir og þeir svífast einskis. Júlía Margrét Einarsdóttir rýndi í sænsku spennuþættina Deg.
11.12.2021 - 13:57