Færslur: deftones

Ólöf Erla - Deftones og Muse
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólöf Erla Einarsdóttir myndlistarkona og grafískur hönnuður. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
21.05.2021 - 17:05
Geislar, skin og skúrir á Sólstöðuhátíð
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum.
19.06.2016 - 16:10
Cult Leader, Killswitch Engage og L'esprit Du
Í þætti kvöldsins hlustum við á hágæða rokk, bæði gamalt og nýtt í bland, hávaðasamt og rólegt, íslenskt og erlent en umframt allt stór skemmtilegt, en meðal efnis er Cult Leader, Deftones, Muck, Mínus, Killswitch Engage og L'esprit Du
18.04.2016 - 22:56
 · mínus · þungarokk · pönk · hávaði · læti · Harðkjarni · muck · deftones · zhrine · metal · heavymetal · punk · loud music · metallica

Mest lesið