Færslur: Deep Purple

Jakob Smári - Utangarðsmenn og Deep Purple
Gestur þáttarins að þessu sinni er Jakob Smári Magnússon bassaleikari með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Deep Purple - Machine Head
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Machine Head með Deep Purple sem kom út 25. Mars 1972. 
26.03.2021 - 17:31
Maggi Stef - Deep Purple og The Byrds
Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Stefánsson sem er meðal annars fyrrum trommuleikari Utangarðsmanna, EGÓS og Sálarinnar hans Jóns míns. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
15.09.2020 - 09:49
Jómbi Brainpolice - The Darkness ofl.
Gestur þáttarins að þessu sinni er trommuleikarinn og bakarinn Jón Björn Ríkharðsson, Jómbi úr Brain Police og Rock Paper Sisters,
Birgitta - Purple og Oasis
Birgitta Haukdal er gestur þáttarins að þessu sinni. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21 og spilar af henni tvö lög.
18.05.2018 - 17:34
Hlynur Ben mætir Füzzandi til leiks
Gestur Füzz í kvöld er Guðmundur Jóhannesson verkefnastjóri í Parlogis. Hann kemur að sjálfsögðu með uppáhalds rokkplötuna sína sem er meistarastykki úr smiðju Deep Purple.
16.03.2018 - 14:43
BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973
Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í Füzz kl. 21.00
18.08.2017 - 13:11
Infinite Deep Purple, Siggi Hlö og allskonar..
Gestur Fuzz í kvöld er útvarpsmaðurinn og stuðboltinn „Siggi Hlö“ sem allir þekkja. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í þáttinn kl. 21.00 eða þar um bil. Siggi er dansmaður og diskóbolti, en hann hlustar líka á rokk að sjálfsögðu.
07.04.2017 - 17:34