Færslur: Davos

Pistill
Græn fátækt er framtíðin
Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur fjallar um The Great Reset, stóru endurræsinguna, og eftirplágusamfélagið.
20.04.2021 - 15:33
myndskeið
Ójöfnuður hefur aukist sem aldrei fyrr
Ójöfnuður eykst sem aldrei fyrr, samkvæmt skýrslu mannúðarsamtakanna Oxfam, sem kom út í dag. Það gæti tekið þau, sem búa við mesta fátækt í heiminum, heilan áratug að vinna sig út úr áhrifum Covid faraldursins.
25.01.2021 - 22:28
22 ríkustu eiga meira en allar afrískar konur
Milljarðamæringar heimsins eru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og eru samanlagt ríkari en 60% mannkyns. Þetta kemur fram í árlegri úttekt góðgerðarsamtakanna Oxfam, sem gefin er út í tengslum við fund Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss.
20.01.2020 - 04:29