Færslur: davíð óskar ólafsson

Styttist óðum í frumsýningu glæpaþáttanna TROM
Stutt er í að þáttaröðin TROM verði aðgengileg áhorfendum en frumsýning er fyrirhuguð í febrúar. BBC hefur orðið sér úti um sýningarréttinn að þáttaröðinni sem gerist í Færeyjum. Það eru þau dönsku REinvent Studios sem framleiða þættina í samvinnu við Kyk Pictures í Færeyjum og Truenorth á Íslandi.
Búnir að selja þættina en ekki með handrit í höndunum
Davíð Óskar Ólafsson framleiðandi og leikstjóri BROT, sem heita í útlöndum Valhalla Murders kom í Núllstillinguna í dag. Þættirnir voru sýndir á Rúv síðasta haust og eru nú einnig aðgengilegir á Netflix erlendis.
16.04.2020 - 15:51
Fangar á RÚV
Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hefur hlotið stuðning Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og tökur eru fyrirhugaðar um mitt næsta ár. Framleiðendur eru Davíð Óskar Ólafsson og Árni Filippusson fyrir Mystery Productions (Á annan veg, Málmhaus, Bakk) og Vesturport.