Færslur: David Attenborough

Íslenskir refir í brennidepli í Netflix-þætti
Íslenski refurinn kemur við sögu í nýrri þáttaröð á streymisveitunni Netflix. Þáttaröðin heiti „Wild babies“ og fjallar um ungviði villtra dýra sem takast á við margvíslegar áskoranir til að komast lífs af í harðbýlli náttúru.
Spegillinn
Umhverfishyggja: að vinna saman eða tapa
Í ár bar dag jarðar upp á sumardaginn fyrsta. Joe Biden Bandaríkjaforseti efndi þá til leiðtogafundar um umhverfismál, á netinu auðvitað. Í Bretlandi var líka töluvert gert úr deginum enda eru loftslagsmál orðin ofarlega í hugum Breta.
26.04.2021 - 17:30
Sir David Attenborough á Íslandi
Hinn heimsþekkti sjónvarpsmaður Sir David Attenborough, sem þekktastur er fyrir náttúrlífsþætti sína, dvelur nú á Íslandi og vinnur að verkefni fyrir breska ríkisútvarpið BBC.
23.04.2019 - 13:54
„Blue Planet áhrifin“ mælast víða
Hafið bláa hafið eða Blue Planet náttúrulífsþættirnir frá BBC, hugarfóstur Davids Attenborough, hafa haft mælanleg áhrif á áhuga almennings í Bretlandi á málefnum hafsins. Þá hefur orðið til sérstakt hugtak yfir fyrirbærið, Blue Planet-áhrifin. Þá hefur aðsókn í nám í Bretlandi sem tengist hafrannsóknum og umhverfisvernd tekið kipp. Lokaþáttur þáttaraðarinnar er á dagskrá RÚV Í kvöld.
07.05.2018 - 16:06
Aldraður Attenborough sprækur sem lækur
Undanfarin 65 ár hefur náttúrufræðingurinn David Attenborough verið rödd náttúrunnar. Heimildarmynd frá árinu 2016 varpar ljósi á manninn sjálfan þar sem áhorfendur fá að gægjast á bakvið tjöldin og sjá áður óbirt efni, viðtöl og einstakar klippur úr nýjustu myndum hans.
26.04.2018 - 15:50