Færslur: Dave

Sakaði Boris Johnson um rasisma á Brit-hátíðinni
Breski tónlistarmaðurinn Dave vakti mikla athygli fyrir atriði sitt á Brit-verðlaunahátíðinni í London í gær. Þar flutti hann lagið Black og hafði þá bætt við nýju erindi þar sem hann kallaði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, rasista auk þess sem hann gagnrýndi stjórnvöld fyrir framkomu í garð svartra og innflytjenda.
19.02.2020 - 12:05