Færslur: Daughters of Reykjavik

Hvaða Reykjavíkurdóttir ert þú?
Hljómsveitin Reykjavíkurdætur, eða Daughters of Reykjavik, hefur birt einstaklega skemmtilegt próf á heimasíðu sinni þar sem hægt er að komast að því hvaða Reykjavíkurdóttir maður er.
Poppland
„Tæki því sem hrósi ef Kellogg's færi í mál við mig”
Það er uppskeruhátið framundan hjá tónlistarkonunni Special K sem sendir í dag frá sér nýja plötu sem varð til eftir mikið djamm. Platan átti að fjalla um ást en reynist vera um losta. Nýtt efni er einnig væntanlegt frá Reykjavíkurdætrum, sem Katrín spýtir rímum með, en hún segist sjálf alveg óvart hafa orðið rappari.
15.05.2020 - 10:01