Færslur: Dauði skógar

Gagnrýni
Úrvinnsla á hinu óumflýjanlega
„Þrátt fyrir húmorinn og íronískar þversagnirnar er þetta samt saga um sorg og frásögnin sjálf er einhvern veginn eins og úrvinnsla á hinu óumflýjanlega,“ segir Gauti Kristmannsson um skáldsöguna Dauða skógar eftir Jónas Reyni. „Hún er eins og samningur við hverfulleika lífsins, manns sjálfs, ástvina og meira að segja jarðarinnar.“
Gagnrýni
„Hún situr í mér og mun gera það áfram“
Kolbrún Bergþórsdóttir og Sverrir Norland segja að Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson sé launfyndin bók um hremmingar miðaldra landeiganda og samband okkar við náttúruna.
„Svo heyrði ég drunur bergmála yfir mér“
Þriðja skáldsaga Jónasar Reynis Gunnarssonar heitir Dauði skógar og fjallar um óreiðu í lífi manns sem hefur ástríðu fyrir skógrækt og þráir griðarstað í stopulli tilveru. Kveikjan að sögunni kom til hans á heimaslóðum í Fellabæ en hann hefur unnið að henni í hartnær fjögur ár.