Færslur: Dark Side

Alla leið
Helga rokkar með Finnum: „Var að læra að gera þetta“
Rokkhundarnir í Blind Channel flytja framlag Finna í Eurovision í ár. Ekki eru allir sammála um gæði lagsins, mörgum þykir það gamaldags og hallærislegt en aðrir spá því mjög góðu gengi. Helga Möller segir lagið melódískt og það fær hana til að sveifla hárinu og gera rokkaramerki.
08.05.2021 - 12:13