Færslur: Danskeppni Samfés

Kastljós
Sköpunargleði ungmenna landsins óþrjótandi
Danskeppni Samfés var haldin í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ á föstudag og Stíll, hönnunarkeppni Samfés, var einnig haldin á föstudag í Lindaskóla í Kópavogi. Kastljós fór á vettvang og varð vitni að óþrjótandi sköpunargleði íslenskra ungmenna.
30.03.2022 - 15:27
Danskeppni Samfés í beinni útsendingu
Árið 2017 var ákveðið, að frumkvæði og ósk ungs fólks, að fara af stað með Danskeppni Samfés sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Keppnin er nú orðin ein af árlegum viðburðum samtakanna sem veitir ungu fólki á landsvísu tækifæri til að koma fram og taka þátt.
25.03.2022 - 19:10
Menningin
Dansandi trúðar og sirkusföt
Ungmenni dönsuðu af lífi og sál og sýndu fatahönnun sína um helgina á árlegu Samféskeppnunum í hönnun og dansi.
23.03.2021 - 11:10
Danskeppni Samfés í kvöld
„Danskeppnin er mikilvægur vettvangur þar sem ungt fólk af öllu landinu hefur tækifæri til að hittast, koma fram og sýna frumsaminn dans,“ segir Victor Berg Guðmundsson framkvæmdastjóri Samfés.
19.03.2021 - 09:40