Færslur: Dansa

Dansinn snýst um að velja lífið fram yfir dauðann
Vinur tónlistarmannsins Svavars Knúts hafði nýlega svipt sig lífi þegar Svavar samdi lagið Dansa, sem tryggði honum sigur í trúbadorakeppni Rásar 2 árið 2006. „Það er um baráttuna á milli ljóss og myrkurs í sálinni, þegar við stöndum frammi fyrir valkostum um hvort við ætlum að lifa ekki ekki,“ segir hann um lagið sem kom honum á kortið.
28.10.2020 - 15:22