Færslur: Danmörk kosningar 2019

Danskur þingmaður auglýsir sig á klámsíðu
Joachim B. Olsen, þingmaður Frjálslynda bandalagsins í Danmörku, hefur staðfest að hann hafi greitt heimsins stærstu klámsíðu fyrir kosningaauglýsingu. Auglýsingin birtist eingöngu dönskum notendum síðunnar. Erfitt er að heimafæra slagorð Olsens upp á íslensku og það þarfnast kannski ekkert frekari skýringa við: „Når du er færdig med at gokke, så stem på Jokke.“
12.05.2019 - 17:08
Vinstriflokkar með forystu í Danmörku
Skoðanakannanir fyrir þingkosningarnar í Danmörku 5. júní benda til þess að Jafnaðarmenn fái mest fylgi og líkur séu á að formaður flokksins Mette Frederiksen taki við forsætisráðherraembættinu af Lars Løkke Rasmussen. Kosningabaráttan er hafin, en Lars Løkke boðaði til kosninganna fyrr í vikunni.
  •  

Mest lesið