Færslur: Daniil Medvedev
„Viljum öll vita hvort Peng sé heil á húfi“
Rússneski tennismeistarinn Daniil Medvedev segir að engum úr tennishreyfingunni líði vel með að keppa í Kína, á meðan vafi leikur á öryggi tenniskonunnar Peng Shuai. Hann sagði ákall þeirra vera að fá fullvissu um að Peng sé heil á húfi.
02.12.2021 - 22:24