Færslur: Daniel Craig

Frumsýningu James Bond enn frestað
Frumsýningu nýjustu kvikmyndarinnar um ævintýri njósnara hennar hátignar James Bond hefur enn verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Kvikmyndaunnendur þurfa að bíða enn um sinn eftir að geta séð fjölda stórmynda á hvíta tjaldinu.
22.01.2021 - 09:37
Sverrir Guðnason tekur við af Daniel Craig
Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason tekur við af Daniel Craig í nýrri kvikmynd, The Girl in the Spider's web sem framleidd er af Sony. Myndin er gerð í Bandaríkjunum eftir Millennium-bókunum, metsölubókum David Lagercrantz sem byggðar eru á söguheimi Svíans Stiegs Larssons.
06.12.2017 - 12:48
„Er það ekki eins og hvítur Shaft?“
Nú virðist það ljóst að Daniel Craig muni snúa aftur í hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond, þrátt fyrir að hafa áður lýst því yfir að hann myndi frekar skera sig á púls en að leika James Bond aftur.
12.07.2017 - 18:36