Færslur: Damon Albarn

7 stórtónleikar sem var aflýst eða frestað vegna COVID
Frá því veiran skall á heimsbyggðinni hefur meira og minna allt menningarlífið verið í lamasessi og óteljandi viðburðum verið aflýst eða frestað. Hér eru sjö tónleikar í stærri kantinum sem hafa orðið fyrir barðinu á kórónuveirunni og þeim samkomutakmörkunum sem eru fylgifiskar hennar.
16.08.2020 - 09:33
Damon Albarn í heimsókn á Alþingi
Damon Albarn heimsótti Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag. Reyndist tónlistarmaðurinn áhugasamari og fróðari um Ísland en margir aðrir að sögn Páls.
11.03.2020 - 15:52
Ást Damons Albarns á Íslandi springur út í tónverki
Breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn flytur tónverk sem fjallar um síbreytilegt sjónarspil íslenskrar náttúru í Hörpu í sumar.
23.01.2020 - 10:23
„Kanye West veiddi Paul McCartney í gildru“
Damon Albarn þykir ekki mikið til Kanye West koma. Í viðtali við franskt tímarit segist hann hafa varað Paul McCartney við því að starfa með tónlistarmanninum hviklynda.
29.06.2018 - 12:41
Elvis - Erna Hrönn - Damon og djammið
Það verður mikið um dýrðir í Füzz-inu í kvöld!
23.03.2018 - 21:24