Færslur: Dallas

Leyniskjöl um rannsókn á morði Kennedys opinberuð
Nærri fimmtán hundruð leyniskjöl tengd rannsókninni á morði Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta 22. nóvember 1963 voru gerð opinber í dag.Fjölmargar kenningar hafa sprottið upp um morðið á þeim tæpu 60 árum sem liðin eru frá morðinu.
16.12.2021 - 01:17
Lestin
Skotið sem ruddi brautina fyrir nýja gerð sjónvarps
Um þessar mundir eru 40 ár frá skotárásinni á J.R. Ewing Junior í sápuóperunni Dallas. Áhorfendur um allan heim sátu eftir með stærstu ráðgátu sjónvarpssögunnar: Hver skaut J.R.?
19.06.2020 - 09:06
Viðtal
Stíf drykkja í spillingarfjósi kapítalismans
Viðskiptafræðingurinn Karl Ferdinand Thorarensen verður með örnámskeið um Dallas-þættina sem hófu göngu sína 1978 og voru vinsælasta sjónvarpsefni heims á níunda áratugnum.
27.08.2019 - 15:56