Færslur: Dagur B. Eggertsson

Sólveig Anna setur Degi skilyrði fyrir viðræðum
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist tilbúin til að hitta Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, á fundi til að ræða yfirstandandi kjaradeilur. Fyrir því setur hún hins vegar tvö skilyrði, annað þeirra að þau mætist í kappræðum í sjónvarpi eða útvarpi.
04.03.2020 - 10:03
Segir spuna að borgin vilji ekki hækka lægstu laun
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það spuna að segja að afstaða borgarinnar í kjaradeilunni við Eflingu sé að ekki sé hægt að lækka lægstu launin til þeirra sem sitji á botninum.
12.02.2020 - 16:38
Viðtal
Ófært að heimili borgarstjóra
„Ég kalla þessa svalir aldrei annað en plankann. Húsið er svona eins og stórt sjóræningjaskip og svo er hægt að ganga plankann, enda er þetta frekar heitt sæti sem ég sit í.“ Dagur B. Eggertsson ræddi við Gunnar Hansson og Guðrúnu Gunnars á Ráðhússvölunum í morgun.
Viljaverk og pólitísk ákvörðun
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setti Menningarnótt á Hafnartorgi í dag. Í ræðu sinni minnti hann á hvernig Menningarnótt hefði ekki orðið til af sjálfu sér heldur væri hún viljaverk og mjög pólitísk ákvörðun þáverandi borgarstjóra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
18.08.2018 - 14:53
BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973
Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í Füzz kl. 21.00
18.08.2017 - 13:11