Færslur: dægurtónlist

Gagnrýni
Fallegt og knýjandi verk
Mitt bláa hjarta – 14 nýir jazzsöngvar, er eftir Karl Olgeirsson og er plata sem býr yfir knýjandi sköpunaþörf. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Alltaf verið krítískur á sjálfan mig
Dægurlagasöngvarinn Jón Kr. Ólafsson býr á Bíldudal og hefur byggt þar upp merkilegt tónlistarsafn á undanförnum árum. Hann á 60 ára sviðsafmæli um þessar mundir og gaf nýlega út upptökur sem hann gerði 35 ára gamll í Ríkisútvarpinu við Skúlagötu forðum daga. Þar syngur hann, við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar píanóleikara, klassískar íslenskrar söngperlur. Jón kom í heimsókn í þáttinn Víðsjá á Rás 1 og hér má heyra viðtalið við hann.
14.02.2019 - 17:22
Fiskar í vatni
Plasteyjan heitir ný hljómplata eftir þá Pjetur Stefánsson og Sigurð Bjólu, sem kalla sig PS & Bjólu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
09.02.2019 - 13:10
Gagnrýni
Svellkaldar sálarstemmur
Across the Borders er önnur plata Júníusar Meyvants og sýnu styrkari en frumburðurinn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Rauðhvítu hetjurnar mínar
Dúkkulísurnar gefa út sex laga jólaplötu og njóta fulltingis stórsöngvaranna Pálma Gunnarssonar og Magna Ásgeirssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötu vikunnar á Rás 2.
21.12.2018 - 10:48
Gagnrýni
Blítt það ómar
Elífa tungl er fimmta sólóplóta Guðrúnar Gunnars og innihaldið ljúfir og þekkilegir söngvar af ýmsu tagi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Svalt nýbylgjurokk     
Benny Crespo‘s Gang lætur hér frá sér ansi frískt nýbylgjurokk í formi plötunnar Minor Mistakes – ellefu árum eftir frumburðinn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Dramatískt og einlægt
Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, notast við listamannsnafnið JAK á fyrstu sólóplötu sinni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hinn goðum líki Grant
John Grant, Íslandsvinurinn eini og sanni, hefur nú gefið út sína fjórðu plötu, Love is Magic. Og hún er ekki alveg eins og fólk hefði mátt búast við. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Söngvaskáld í sællegum gír
Ást & friður er plata eftir söngvaskáldið Halla Reynis og harmonikkuleikarann Vigdísi Jónsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Gagnrýni
Valdeflandi og vel svalt
Hvað ef er fyrsta breiðskífa söngkonunnar GDRN sem hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið með nokk skotheldum smáskífum.
Gagnrýni
Sígilt nýbylgjurokk
Sigurvegarar Músíktilrauna 2015, Rythmatik, gefa hér út sína fyrstu breiðskífu, Grin & Panic, en að baki eru tvær stuttskífur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Mynd með færslu
Ljós og skuggar
Í Arnar Eggert hittum við í upphafi fyrir Hr. Ringulreið en jafn ólíkir listamenn og Olivia Newton-John, Magnum og Kraftwerk áttu innslag í blábyrjuninni og eiga tónrænt séð lítt saman að sælda. 
12.04.2018 - 12:01
 · tónlist · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · menning
Mynd með færslu
Endimörkin eru þarna
Í Arnar Eggert í þetta sinnið litum við til meisturum á borð við Önnu Ternheim, Emily Jane White og Cörlu Bozulich en sú síðastnefnda gaf síðast út plötu árið 2014 og kallast hún hinum dulræna heiti Boy
04.04.2018 - 23:01
 · tónlist · dægurtónlist · Popp · Popptónlist · menning
Mynd með færslu
Út um græna grundu
Umsjónarmaður Arnar Eggert, Arnar Eggert sjálfur, uppgötvaði sér til mikillar hrellingar að honum hafði láðst að spila kántrírokksgoðsögnina Gram Parsons í þætti sínum. Bætti hann snarlega úr því.  
28.03.2018 - 22:49
 · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · tónlist · menning
Mynd með færslu
Færeyjar mín móðir
Það var nú svo að umsjónarmaður, Arnar Eggert, fór ásamt vösku teymi sínu til eyjanna átján eða Færeyja fyrir stuttu. Nam hann þar nýjustu strauma og stefnur í tónlistarlífi þessarar frændþjóðar vorrar.
24.03.2018 - 13:59
Mynd með færslu
Í laufskjóli greina
Í þessum þætti ákvað Arnar Eggert að færa sig á værðarleg mið, sérstaklega undir lok þáttar, og stemningsrík verk eftir David Sylvian, Joönnu Brouk og Justin voru flutt, m.a. 
15.03.2018 - 09:49
Mynd með færslu
Frigg og Freyja
Það var með mikilli gleði sem Arnar Eggert bauð meistara David Gedge og kátum köppum hans (og meyjum) í The Weddign Present í heimsókn og var farið nokkuð ítarlega í feril þeirrar ágætu sveitar. 
07.03.2018 - 22:38
 · Popp · dægurtónlist · Popptónlist · tónlist · menning
Mynd með færslu
Pönk og heimstónlist
Arnar Eggert og kátir kappar hans fóru ansi víða í þessum þætti, víðar en venjulega og stoppuðu meðal annars í Bandaríkjunum, Bretlandi og Túnis.
06.03.2018 - 16:14
Mynd með færslu
Þau bönd rofna aldregi
Í þetta sinnið gekk Arnar Eggert niður að ánni og hitti þar fyrir vin sinn, sjálfan Brúsa frænda. Þeir skoðuðu plötuna The River í sameiningu og léku lög af henni sem heyrast endilega ekki oft í útvarpinu.
16.02.2018 - 15:32
Mynd með færslu
Aðrar plánetur, aðrar stúlkur
Pönktónlist beggja vegna Atlantsála gerði vart við sig hjá Arnari Eggert og félögum, eldri slík frá Bretlandi en ögn nýrri frá Ameríku.
08.02.2018 - 09:14
 · tónlist · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · menning
Mynd með færslu
Þjóðlagasvítur
Í þessum þætti renndi Arnar Eggert sér óhikað inn í töfraland þjóðlagatónlistarinnar og kenndi þar ýmissa grasa. 
01.02.2018 - 10:57
Mynd með færslu
Stóra tónlistin
Í þætti Arnars Eggerts í þetta sinnið var hin stóra tónlist undir, ákveðinn angi dægurtónlistarinnar sem reis hvað hæst á níunda áratugnum fyrir tilstilli sveita eins og U2, Simple Minds og Big Country, t.a.m..
25.01.2018 - 20:49
Mynd með færslu
Enn af Norðurlöndum
Við í Arnar Eggert á Rás 2 héldum áfram að skoða frændur vora frá hinum Norðurlöndunum í þættinum og margt merkilegt sem þar fór fram tónlistarlega á síðasta ári, nema hvað.
04.01.2018 - 17:14
Mynd með færslu
Ómur frá Norðurlöndum
Arnar Eggert og rannsóknarteymi hans sem samanstendur af honum sjálfum létu jólatónlist loks lönd og leið og skimuðu til Norðurlanda og rýndu í markverðar plötur þaðan. 
28.12.2017 - 18:59