Færslur: Dægurlög

Alltaf verið krítískur á sjálfan mig
Dægurlagasöngvarinn Jón Kr. Ólafsson býr á Bíldudal og hefur byggt þar upp merkilegt tónlistarsafn á undanförnum árum. Hann á 60 ára sviðsafmæli um þessar mundir og gaf nýlega út upptökur sem hann gerði 35 ára gamll í Ríkisútvarpinu við Skúlagötu forðum daga. Þar syngur hann, við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar píanóleikara, klassískar íslenskrar söngperlur. Jón kom í heimsókn í þáttinn Víðsjá á Rás 1 og hér má heyra viðtalið við hann.
14.02.2019 - 17:22
Hvar ertu núna, Benjamín?
Sigurbjörg Þrastardóttir mætti í Víðsjá og var með hugann við draumaprinsa, gleðikonur og dægurlagatexta um þessa þjóðfélgashópa. Hér að ofan má hlusta á pistilinn en þetta hafði Sigurbjörg að segja: