Færslur: Daði Freyr Pétursson

Síðdegisútvarpið
Veit ekki við hverju fólk býst
„Ég veit ekki við hverju fólk býst við þegar það mætir. Hvort ég sé að mæta með Gagnamagninu í peysunum og kóríógröfuðum dönsum allan tímann,“ segir Eurovision-farinn Daði Freyr. Hann hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu en miðana á tónleikana seldi hann fyrir tveimur árum.
11.07.2022 - 15:30
„Við tökum niðurstöðunum þegar þær koma“
Greinist ekki fleiri smit í íslenska hópnum aukast líkurnar á að Daði og Gagnamagnið stígi á svið á fimmtudagskvöld. Þetta kom fram í máli Felixar Bergssonar í hádegsifréttum útvarps. Öllum líður vel en honum fannst leitt að missa af opnunarhátíð Eurovision-keppninnar í gær.
Myndskeið
Nýja laginu hans Daða lekið: „Þetta er klár þjófnaður“
Sjóræningjaútgáfu af nýju Eurovision-lagi Daða og Gagnamagnsins, 10 years, sem til stendur að frumflytja í sjónvarpinu á laugardagskvöld, hefur verið lekið á netið. Lagið er komið í almenna dreifingu á netinu og hefur verið birt á fjölmörgum síðum, bæði hér heima og erlendis. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir að þetta sé óþolandi, en að allir beri sig þó vel og haldi sínu striki. Forsvarsmenn Eurovision-keppninnar verði krafðir svara um hvernig svona nokkuð geti gerst.
Myndskeið
Daði undirbýr Eurovision: „Ég ætla að reyna að vinna“
Daði Freyr Pétursson stefnir að því að sigra í Eurovision í maí. Hann er búinn að fá um 250 upptökur frá almenningi, sem hann ætlar að nota í laginu. Hann er nú uppi í sveit þar sem hann leggur lokahönd á verkið.
06.01.2021 - 22:27
Daða Frey vantar raddir í nýja Eurovision-lagið
Daði Freyr Pétursson stígur ásamt Gagnamagninu á svið í Eurovision í Rotterdam í maí. Hann er að leggja lokahönd á lagið en hann þarfnast hjálpar við að reka smiðshöggið á það.
05.01.2021 - 10:12
Myndskeið
Vaknaði með mús í hárinu
„Svo vaknaði ég einu sinni með mús í hárinu á mér,“ segir Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður en hann er nýlega kominn heim frá Kambódíu þar sem hann bjó við nokkuð fábrotnar aðstæður ásamt Árnýju Fjólu Ásmundsdóttur að taka upp vefþætti fyrir RÚV. Daði mætti í Stúdíó 12 fyrir helgi og flutti þar fjögur lög.
Svala fékk brottfarargjöf frá Daða Frey
Svala Björgvinsdóttir fékk skemmtilega gjöf frá Daða Frey Péturssyni rétt fyrir brottför til Kænugarðs, þar sem hún stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision.
Viðtal
„Svo hló RÚV bara þegar ég vildi fá Pál Óskar“
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr vinnur nú að endurhljóðblöndun á lagi keppandans sem bar sigurorð af honum í Söngvakeppninni, „Paper“ með Svölu Björgvinsdóttur.
18.04.2017 - 19:09
Hvað með það í undankeppninni
Daði Freyr flytur lagið Hvað með það í seinni undankeppninni í Háskólabíói.
04.03.2017 - 22:37
Daði Freyr setti Gleðibankann í nýjan búning
Daði Freyr Pétursson keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag með lagið Hvað með það? Hann heimsótti Dagvaktina á Rás 2 í dag og tók sína eigin elektrónísku útgáfu af Gleðibankanum eftir Magnús Eiríksson.
01.03.2017 - 15:25
Keppandinn - Daði Freyr í hnotskurn
Daði Freyr Pétursson er 24 ára tónlistarnemi. Hann býr í Berlín og finnst gaman að teikna og horfa á bíómyndir. Og hann er hræddur við kríur! Við spurðum hann spjörunum úr.