Færslur: Cycle

Þjóð meðal þjóða í Gerðarsafni
Alþjóðlega listahátíðin Cycle var sett í fjórða sinn á dögunum. Fjöldi listamanna frá ýmsum löndum og ólíkum greinum taka þátt í hátíðinni sem teygir anga sína til Berlínar og Hong Kong.
15.11.2018 - 11:06
Listin má vera skemmtileg
Listahátíðin Cycle fór fram á dögunum en henni er lýst sem vettvangi fyrir samtal tilraunakenndrar samtímatónlistar og myndlistar. Hátíðin var rædd í Lestarklefanum, nýjum umræðuþætti um menningu og listir á Rás 1 og í vefútsendingu.
04.11.2018 - 09:00
Gagnrýni
Lýðræðið er pulsa
„Menningarleg fjölbreytni hefur lítið verið til umræðu á Íslandi og því hefði hátíðin verið kjörið tækifæri til þess að kafa dýpra ofan í málið og gefa samræðum meira rými. Hvað þýðir inngilding fyrir skipuleggjendum Cycle og fyrir listasenunni á Íslandi?“ Inga Björk Bjarnadóttir, myndlistarrýnir Víðsjár, fjallar um listahátíðina Cycle.
30.10.2018 - 16:59
Rappar sig undan oki Dana
„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum hálfgerð nýlenda, danska staðalímyndin af Grænlendingi er alkóhólisti. Þeir halda að við séum með sleðahunda og búum í snjóhúsum,“ segir Josef Tarrak Petrussen rappari, sem fjallar um valdbeitingu Dana gagnvart Grænlendingum í textum sínum.
13.09.2017 - 14:11
Kryfja þjóðerniskennd og sjálfstæðisbaráttu
Hin árlega Cycle hátíð gengur í garð í dag en hún stendur yfir til 1. október. Þar er margt á boðstólum; tónlist, myndlist og ýmsir viðburðir.
31.08.2017 - 17:39