Færslur: Cyber

Hafmeyjur og karókí
Hljómsveitin Cyber ásamt Ásdísi Maríu fluttu lagatvennuna Starry night og Karaoke song og lokuðu þætti Vikunnar með Gísla Marteini af krafti.
11.01.2021 - 14:46
Ólympískur sviti og erótík hjá Ultraflex
Íslensk-norska dúóið Ultraflex gaf út sitt þriðja lag í vikunni, Never Forget My Baby, og því meðfylgjandi er sindrandi fagurt tónlistarmyndband uppfullt af léttleikandi spegilmyndarómans með snjóþveginni áferð og dúnmjúkum fókus.
Gagnrýni
„Ljósin á ströndu skína skær“
CYBER er nú dúett þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur. Vacation er þeirra önnur eiginlega breiðskífa en útgáfurnar hafa þó verið fleiri.
12.09.2020 - 14:43
Cyber - Vacation
Sögu hljómsveitarinnar Cyber má rekja til ársins 2012 þegar sveitin var stofnuð sem þrassrokk/diskó-hljómsveit. Í dag er Cyber dúett þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar. Þær hafa gefið út þröngkskífurnar Crap árið 2016 og Bizness 2018, breiðskífuna Horror árið 2017. Vacation er svo nýkomin út og hún er plata vikunnar á Rás 2.
07.09.2020 - 14:08
Viðtal
Cyber selja gardínur og demanta á nýrri plötu
Rappsveitin Cyber hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum en hún gaf fyrir helgi út sína aðra breiðskífa, konsept-plötuna Bizness.
15.11.2018 - 11:54
Venjulegur dagur, demantar og gardínur
Nýjasta plata Cyber, BIZNESS, kom út fyrir helgi. Salka og Jóhanna, 2/3 af hljómsveitinni, ræddu hugmyndina, lögin og demanta og gardínufyrirtækið sem að varð til á plötunni.
14.11.2018 - 16:52
 · RÚV núll · rúv núll efni · Cyber · rapp · hip hop
Skírð eftir MAC-varalit
Í sjötta þætti Rabbabara snúum við okkur aftur að röppurum. Atli Már Steinarsson hittir tvær af þremur í hljómsveitinni Cyber: Sölku og Þuru.
15.08.2018 - 13:13
Konur sigursælar á Kraumsverðlaununum
Sólveig, Cyber, Sigrún, GlerAkur, JFDR og Hafdís Bjarnadóttir hlutu í dag Kraumsverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bryggjunni í dag.
12.12.2017 - 19:10
Menningarefni · Tónlist · Cyber · JFDR · - · GlerAkur
Myndskeið
Hversdagslegur hryllingur Cyber
Rappsveitin Cyber sem skipuð er Sölku Valsdóttur, Jóhönnu Rakel og Þuru Stínu plötusnúð gaf nýverið út plötuna Horror. Salka og Jóhanna Rakel kíktu við í Rabbabarann og tóku nokkur lög í Stúdíó 12.
14.10.2017 - 13:56