Færslur: Cuourbet

Facebook neitar ritskoðun á Uppruna heimsins
Fimmtudaginn síðastliðinn mætti samfélagsmiðillinn Facebook frönskum kennara á miðjum aldri, Frédéric Durand, í réttarsal í Frakklandi. Sjö árum fyrr hafði Durand kært Facebook fyrir að hafa lokað Facebook-reikningi sínum án skýringa. Daginn sem reikningnum var lokað, í febrúar árið 2011, hafði Durand birt mynd af málverkinu Uppruna heimsins eftir Gustaf Courbet.
08.02.2018 - 10:20