Færslur: Cromwell Rugs

Milljón króna sekt fyrir ólögmæta útsölu á gólfteppum
Áfrýjunarnefnd neytendamála tók ákvörðun í dag um að teppasölufyrirtækinu Cromwell Rugs yrði gert að greiða eina milljón króna í sekt. Með því staðfesti nefndin ákvörðun Neytendastofu að hluta, en stofnunin sektaði fyrirtækið um þrjár milljónir á síðasta ári fyrir að auglýsa verðlækkun sem ekki var fótur fyrir.