Færslur: Cozyboy
Huldulistamaðurinn CozYboy er Sigurjón Sighvatsson
Óræðin, oft kómísk skilaboð hafa birst borgarbúum á ljósaskiltum og strætóskýlum síðustu vikur. Lengi vel var ekki vitað hver var listamaðurinn að baki þessum verkum en það er komið í ljós.
21.01.2021 - 14:22