Færslur: Covid dómsmál ASÍ

Kemur ekki á óvart að leitað sé til dómstóla 
Félagsmálaráðherra segir eðlilegt að ágreiningur sé um hvort rétt sé að draga orlofstíma frá launafólki ef sóttkvíardagar lendi á slíkum dögum. Ekki komi á óvart að málið komi til kasta dómstóla. 
Verkalýðshreyfingin í mál við ríki og sveitarfélög
Verkalýðshreyfingin ætlar í mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna ólíkrar túlkunar á greiðslu í sóttkví í orlofi. Fjöldi mála hefur borist inn á borð hreyfingarinnar þar sem bæði uppsagnir og launamál tengjast covid.