Færslur: Cornucopia

Breskir blaðamenn agndofa yfir stórtónleikum Bjarkar
Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur í O2-höllinni í Lundúnum fá glimrandi dóma í bresku tónlistarpressunni. Listakonunni tekst með yfirþyrmandi fallegu sjónarspili að blása lífi í gríðarstóra og öllu jafna líflausa höllina.
20.11.2019 - 15:10
Myndskeið
Íslenskt listafólk í stafrænu leikhúsi Bjarkar
Cornucopia, stórtónleikar Bjarkar í listamiðstöðinni The Shed í New York hafa vakið mikla athygli og fengið lofsamlega dóma. Fjölmargir íslenskir tónlistarmenn taka þátt í tónleikunum, svo sem Hamrahlíðarkórinn og flautuseptettinn Viibra.
21.05.2019 - 14:04
Pistill
Gnægtarbrunnur Bjarkar
Tónleikaröð Bjarkar Guðmundsdóttur, Cornucopia, í listamiðstöðinni The Shed í New York vekur mikla athygli þessa dagana og hefur fengið lofsamleg viðbrögð. Cornucopia er sannkallað sjónarspil þar sem gerðar eru meiriháttar tilraunir með hljóð og mynd. Freyr Eyjólfsson fór á Cornucopiu-tónleika.