Færslur: Connie Converse

Framsækna tónlistarkonan sem hvarf
Connie Converse er bandarísk tónlistarkona sem samdi hugljúfa, háðslega og afar persónulega tónlist fyrir miðbik síðustu aldar. Tónlist hennar leit þó ekki dagsins ljós fyrr en rúmum fimmtíu árum eftir upptökur. Er áhugi óx á lífi hennar og list kom í ljós að tónlistarkonan hafi látið sig hverfa árið 1974. Ekkert hefur til hennar spurst síðan.
14.12.2017 - 11:00