Færslur: Coney Island Babies

Gagnrýni
Næturstemmur úr Norðfirði
Platan Curbstone er önnur plata hljómsveitarinnar Coney Island Babies sem á varnarþing í Neskaupstað. Curbstone er plata vikunnar á Rás 2.
Coney Island Babies - Curbstone
Hljómsveitin Coney Island Babies gaf út aðra hljómplötu sína, Curbstone, 4. júlí. Vinnsla við hana hófst í haust og hún var tekin upp í Stúdíó Síló á Stöðvarfirði, Stúdíó Ris í Neskaupstað og Eyranu í Reykjavík frá október 2019 til febrúar 2020.
20.07.2020 - 11:41