Færslur: Colin Kaepernick

Myndskeið
Eminem kraup á kné
Fjöldi fólks fylgdist með þegar Los Angeles Rams varð í nótt meistari í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Eminem vakti athygli fyrir að krjúpa á kné en mjög skiptar skoðanir hafa verið um þá líkamsstöðu innan NFL-deildarinnar í gegnum tíðina.
14.02.2022 - 17:00
Pistill
Réttlæti með gerviaugu
Halldór Armand Ásgeirsson ræðir fiska með gerviaugu, drónaárásir í þágu góðs málefnis og margvísleg mannréttindabrot alþjóðlega sportvörurisans Nike - auk nýjustu auglýsingu sportvörurisans sem er kannski bara flagð undir fögru skinni, eða hvað?
11.09.2018 - 17:00