Færslur: Coldplay

Coldplay með loftslagsáætlun vegna tónleikaferðalags
Breska popphljómsveitin Coldplay fékk tvo sérfræðinga til að gera aðgerðaáætlun vegna heimsferðar sveitarinnar á næsta ári. Söngvarinn lýsti því yfir árið 2019 að þeir myndu ekki fara í tónleikaferðalag um allan heiminn fyrr en það yrði hægt á sjálfbæran hátt. Ferðalagið á næsta ári verður farið á einkaþotu en þó verður gripið til ýmissa ráðstafana til að minnka kolefnissporið.
16.10.2021 - 06:36
Myndskeið
Heimsþekkt tónlistarfólk með tónleika í gegnum netið
Eftir því sem COVID-19 faraldurinn geisar um veröldina hefur tónlistarfólk þurft að aflýsa nánast öllum tónleikum sem voru á döfinni. Til að halda tengingu við aðdáendur hafa margir brugðið á það ráð að streyma tónleikum í gegnum netið. Á meðal listafólks sem hefur tekið upp á því að streyma tónleikum má nefna Christ Martin, söngvara Coldplay, Patti Smith og Diplo.
19.03.2020 - 08:16
Coldplay og daglega lífið
Í Rokklandi vikunnar er mál málanna nýja platan frá Coldplay, Everyday life, sem er 8unda plata sveitarinnar og kom út fyrir rúmri viku.
04.12.2019 - 10:15
Coldplay í beinni útsendingu
Bein útsending frá tónleikum Coldplay í Maida Vale hljóðverinu í Lundúnum á vegum BBC Radio 1.
27.11.2019 - 19:30
Coldplay grynnkar kolefnissporið og skemmtir í beinni
Hljómsveitin Coldplay fer ekki á tónleikaferðalag til að fylgja eftir nýútkominni hljómplötu. Aðdáendur geta þó þerrað tárin um stund því sveitin kemur fram í beinni útsendingu annað kvöld.
26.11.2019 - 14:05
Sigga Lund - Springsteen og Clash
Gestur þáttarins að þessu sinni er útvarpskonan Sigga Lund sem við þekkjum úr helgardagskrá Bylgjunnar.
07.06.2019 - 16:23
Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Sumarkvöld með Coldplay í Amsterdam
Í Konsert vikunnar bjóðum við upp á tónleika Coldplay sem fóru fram í Amsterdam ArenA 23. júní sl.
22.09.2016 - 08:34
Popptónlist · Coldplay · EBU · Tónleikar · 3FM · Amsterdam