Færslur: Cocoa Puffs

Tími Cocoa Puffs og Lucky Charms liðinn
Morgunkornstegundirnar Cocoa Puffs og Lucky Charms verða fljótlega ekki lengur fáanlegar á íslenskum markaði. Þetta kemur til vegna breytinga á uppskrift sem felur í sér viðbætt náttúrulegt litarefni sem samræmist ekki evrópulöggjöf sem gildir á Evrópska efnahagssvæðinu. General Mills hefur nýlega upplýst Nathan & Olsen, umboðsaðila sinn á Íslandi, um þetta.
31.03.2021 - 13:56