Færslur: CNN

Ríkið hafi gert mistök við rannsókn ofbeldisbrota
Upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins segir að mistök hafi verið gerð við rannsókn á ofbeldi í nánu sambandi. Málið er eitt af þeim ofbeldismálum sem níu konur kærðu til Mannréttindadómstóls Evrópu á árinu, eftir að málin voru látin niður falla í íslensku réttarkerfi. Frá þessu greinir CNN í nýrri umfjöllun um kynbundið ofbeldi á Íslandi.
Chris Cuomo rekinn vegna liðsinnis við Andrew Cuomo
Bandaríska fréttastöðin CNN hefur ákveðið að segja þáttastjórnandanum Chris Cuomo endanlega upp störfum en honum var vikið tímabundið úr starfi fyrr í vikunni.
05.12.2021 - 04:24
CNN víkur Chris Cuomo ótímabundið úr starfi
Bandaríska fréttastöðin CNN hefur vikið þáttastjórnandanum Chris Cuomo ótímabundið úr starfi. Hann hafi aðstoðað Andrew bróður sinn, ríkisstjóra í New York, mun ákafar við að verjast ásökunum um kynferðisofbeldi en stjórnendur stöðvarinnar hafi gert sér grein fyrir.