Færslur: Club Romantica

Viðtal
Á mörkum þess að vera eltihrellir
„Það lýsir mér að ég geti heillast af svona hlutum. En að ég fari að leita að fólki eða geri mér sérstakt far um að tala við ókunnuga lýsir mér ekki sérstaklega vel,“ segir Friðgeir Einarsson rithöfundur og sviðslistamaður. Sýning hans Club Romantica var valið leikrit ársins á Grímunni.
08.10.2019 - 12:54
Gagnrýni
Líf ókunnugra á leiksviði í Club Romantica
Club Romantica virkar eins og rannsókn á því hvernig líf og minningar tveggja ókunnugra manneskja getur tvinnast saman á óvæntan og fallegan hátt, að mati leikhúsrýnis Víðsjár.
07.03.2019 - 18:03
„Mér fannst þetta algjörlega frábært leikhús“
„Það var eitthvað mjög ferskt þarna, eitthvað sem ég hef ekki séð áður,“ segir Erla Björg Gunnarsdóttir um leiksýninguna Club Romantica í Borgarleikhúsinu. Gestir Lestarklefans voru ekki síður spenntir fyrir Club Romantica en spennuþættinum Ófærð.
06.03.2019 - 08:52
Myndskeið
Leikhúsmaður gerist einkaspæjari á Mallorca
Sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson og leikhópurinn Abendshow leitast við að upplýsa tíu ára gamla ráðgátu í leikritinu Club Romantica, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.
28.02.2019 - 16:47
Ný persónuverndarlög eru ákveðin hindrun
Friðgeir Einarsson, rithöfundur og sviðslistamaður keypti tvö myndaalbúm með fjölskyldumyndum á flóamarkaði í Belgíu fyrir tíu árum. Hann áttaði sig fljótlega á því að myndirnar í albúminu tilheyrðu allar sömu konunni. Nýlega fór hann aftur til Belgíu, og reyndar Spánar líka, með það fyrir augum að finna hana.
29.10.2018 - 14:15