Færslur: chinua achebe

Gagnrýni
Stórsaga sem minnir á Íslendingasögur
„Allt sundrast er að sumu leyti stórsaga, en um leið andsaga, því þegar bókin kom út fyrir sextíu árum var stórsaga hvíta mannsins enn ríkjandi; hið skelfilega ljóð Kiplings um byrði hans sem kvöð um að leggja undir sig óæðri kynþætti var pólitísk rétthugsun enn á þeim tíma.“ Gauti Kristmannsson las Allt sundrast eftir Chinua Achebe í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.