Færslur: chiagrautur

Græn jógúrt úr avókadó
Græn jógúrt er ennþá borðuð heima hjá mér, þó engin smábörn séu á heimilinu lengur. Þetta er fljótlegur og einfaldur morgunmatur, sem fer sérlega vel í maga og er kærkomin tilbreyting frá morgunmat sem inniheldur korn.
26.11.2015 - 20:30